fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Bjórinn úr 4,8% í 2,5%

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður aðeins seldur léttbjór á fyrsta leik Englands gegn Serbíu á EM í Þýskalandi á sunnudag. Þýska lögreglan tekur þessa ákvörðun með öryggissjónarmið að leiðarljósi.

Enskir stuðningsmenn eru ekki þekktir fyrir að haga sér vel á stórmótum og til að bæta gráu ofan á svart býst lögreglan við um 500 serbneskum bullum. Í enskum miðlum kemur fram að þessi hópur Serba styðji Vladimir Putin, Rússlandsforseta.

Það er því hætt við því að læti verði milli stuðningsmanna og til að draga úr því verður aðeins seldur 2,5-2,8% bjór í stað þess 4,8% bjórs sem verður svo seldur á Veltens Arena í Gelsenkirchen það sem eftir lifir móts.

Alls er búist við um 40 þúsund Englendingum á leikinn og 8 þúsund Serbum.

Eins og oft áður eru miklar vonir bundnar við enska liðið og vill þjóðin sjá fótboltann koma heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham