fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Bjórinn úr 4,8% í 2,5%

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður aðeins seldur léttbjór á fyrsta leik Englands gegn Serbíu á EM í Þýskalandi á sunnudag. Þýska lögreglan tekur þessa ákvörðun með öryggissjónarmið að leiðarljósi.

Enskir stuðningsmenn eru ekki þekktir fyrir að haga sér vel á stórmótum og til að bæta gráu ofan á svart býst lögreglan við um 500 serbneskum bullum. Í enskum miðlum kemur fram að þessi hópur Serba styðji Vladimir Putin, Rússlandsforseta.

Það er því hætt við því að læti verði milli stuðningsmanna og til að draga úr því verður aðeins seldur 2,5-2,8% bjór í stað þess 4,8% bjórs sem verður svo seldur á Veltens Arena í Gelsenkirchen það sem eftir lifir móts.

Alls er búist við um 40 þúsund Englendingum á leikinn og 8 þúsund Serbum.

Eins og oft áður eru miklar vonir bundnar við enska liðið og vill þjóðin sjá fótboltann koma heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester