fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Bjórinn úr 4,8% í 2,5%

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður aðeins seldur léttbjór á fyrsta leik Englands gegn Serbíu á EM í Þýskalandi á sunnudag. Þýska lögreglan tekur þessa ákvörðun með öryggissjónarmið að leiðarljósi.

Enskir stuðningsmenn eru ekki þekktir fyrir að haga sér vel á stórmótum og til að bæta gráu ofan á svart býst lögreglan við um 500 serbneskum bullum. Í enskum miðlum kemur fram að þessi hópur Serba styðji Vladimir Putin, Rússlandsforseta.

Það er því hætt við því að læti verði milli stuðningsmanna og til að draga úr því verður aðeins seldur 2,5-2,8% bjór í stað þess 4,8% bjórs sem verður svo seldur á Veltens Arena í Gelsenkirchen það sem eftir lifir móts.

Alls er búist við um 40 þúsund Englendingum á leikinn og 8 þúsund Serbum.

Eins og oft áður eru miklar vonir bundnar við enska liðið og vill þjóðin sjá fótboltann koma heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Í gær

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Í gær

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn