fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Vardy hafnaði Hollywood stjörnunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2024 18:13

Vardy fagnar í kvöld. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá hefur Jamie Vardy skrifað undir nýjan eins árs samning við Leicester City.

Þessi 37 ára gamli leikmaður ætlar að spila í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur frekar en í neðri deildunum.

Hollywood stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney reyndu að sannfæra Vardy um að skrifa undir samning hjá Wrexham.

Það var möguleiki um tíma en Vardy tók ákvörðun um að hann ætti allavega eitt ár inni í efstu deild Englands.

Um er að ræða fyrrum landsliðsframherja Englands sem skoraði 18 mörk á síðustu leiktíð er Leicester komst upp um deild.

Wrexham hafði mikinn áhuga á að fá Vardy í sínar raðir en hann telur sig geta spilað á meðal þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða