fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Vardy hafnaði Hollywood stjörnunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2024 18:13

Vardy fagnar í kvöld. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá hefur Jamie Vardy skrifað undir nýjan eins árs samning við Leicester City.

Þessi 37 ára gamli leikmaður ætlar að spila í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur frekar en í neðri deildunum.

Hollywood stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney reyndu að sannfæra Vardy um að skrifa undir samning hjá Wrexham.

Það var möguleiki um tíma en Vardy tók ákvörðun um að hann ætti allavega eitt ár inni í efstu deild Englands.

Um er að ræða fyrrum landsliðsframherja Englands sem skoraði 18 mörk á síðustu leiktíð er Leicester komst upp um deild.

Wrexham hafði mikinn áhuga á að fá Vardy í sínar raðir en hann telur sig geta spilað á meðal þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu