fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Neymar segir fréttirnar vera kjaftæði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 19:00

Neymar þénar vel í Sádí.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar segir ekkert til í því að hann sé að yfirgefa Al-Hilal í sumarglugganum. Hann er ánægður hjá félaginu.

Brasilíumaðurinn, sem missti af nær öllu tímabilinu með Al-Hilal vegna krossbandslita, hefur verið orðaður við uppeldisfélag sitt, Santos í Brasilíu. Hann er hins vegar ekki á leið þangað.

„Þetta er kjaftæði. Ég á ár eftir af samningi mínum við Al-Hilal. Vonandi get ég átt frábært tímabil eftir meiðslin,“ segir Neymar.

Hann gekk í raðir Barcelona frá Santos á sínum tíma. Þaðan fór hann til PSG og elti svo peningana til Sadí í fyrra.

„Ég er stuðningsmaður Santos og vonandi fer ég þangað aftur einn daginn. En nú er öll einbeiting mín á Al-Hilal,“ segir Neymar enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi