fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Neymar segir fréttirnar vera kjaftæði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 19:00

Neymar þénar vel í Sádí.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar segir ekkert til í því að hann sé að yfirgefa Al-Hilal í sumarglugganum. Hann er ánægður hjá félaginu.

Brasilíumaðurinn, sem missti af nær öllu tímabilinu með Al-Hilal vegna krossbandslita, hefur verið orðaður við uppeldisfélag sitt, Santos í Brasilíu. Hann er hins vegar ekki á leið þangað.

„Þetta er kjaftæði. Ég á ár eftir af samningi mínum við Al-Hilal. Vonandi get ég átt frábært tímabil eftir meiðslin,“ segir Neymar.

Hann gekk í raðir Barcelona frá Santos á sínum tíma. Þaðan fór hann til PSG og elti svo peningana til Sadí í fyrra.

„Ég er stuðningsmaður Santos og vonandi fer ég þangað aftur einn daginn. En nú er öll einbeiting mín á Al-Hilal,“ segir Neymar enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði