fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Aston Villa og Luton ná samkomulagi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. júní 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hefur náð munnlegu samkomulagi við Luton um kaup á Ross Barkley.

Hinn þrítugi Barkley gekk í raðir Luton fyrir síðustu leiktíð, þar sem liðið var nýliði í ensku úrvalsdeildinni. Minnti hann heldur betur á sig eftir nokkur erfið ár þar á undan.

Villa, sem spilar í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, borgar Luton um 5 milljónir punda fyrir Barkley.

Aðeins á eftir að ganga frá smáatriðum, læknisskoðun og þess háttar.

Barkley hefur áður spilað fyrir Villa en hann var þar á láni frá Chelsea tímabilið 2020-2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur