fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Íslendingarnir eru komnir í Serie A

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 20:57

Bjarki Steinn Bjarkason. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingalið Venezia er komið upp í Serie A á Ítalíu en þetta varð ljóst eftir leik við Cremonese í kvöld.

Um var að ræða úrslitaleik um að komast upp í efstu deild en seinni leikurinn fór fram á heimavelli Venezia.

Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli en Venezia vann seinni leikinn 1-0 á heimavelli.

Bjarki Steinn Bjarkason var í byrjunarliði Venezia í leiknum og spilaði 80 mínútur en eina markið var skorað á 24. mínútu.

Mikael Egill Ellertsson er einnig á mála hjá Venezia en hann var ónotaður varamaður í viðureigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Fernandes hefur engan áhuga á að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“
433Sport
Í gær

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City
433Sport
Í gær

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil