fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

,,Hann er frá annarri plánetu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 14:00

Hugh Grant ásamt Fabio Capello á leik með Fulham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur ekkert nema góða hluti að segja um Jude Bellingham sem er einn besti leikmaður heims í dag.

Það ætti ekki að koma mörgum á óvart en Bellingham hefur átt frábært tímabil á Spáni eftir að hafa samið við Real Madrid.

Enski landsliðsmaðurinn vann Meistaradeildina með Real í gær er liðið mætti Dortmund í úrslitaleik á Wembley.

Real hafði betur 2-0 en þar spilaði Bellingham gegn sínu fyrrum félagi frá Þýskalandi.

,,Hann er frá annarri plánetu! Hann er með gæði en líka svo mikinn andlegan styrk,“ sagði Capello.

,,Það er gríðarlega góður eiginleiki fyrir hans félagslið. Hann hefur komið mér verulega á óvart því venjulega eiga Englendingar í vandræðum með því að fóta sig í spænsku eða ítölsku deildinni.“

,,Það var örugglega því hann kom beint frá Þýskalandi, Bellingham var byrjaður að skilja menninguna erlendis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Fernandes hefur engan áhuga á að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“
433Sport
Í gær

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City
433Sport
Í gær

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil