fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

,,Hann er frá annarri plánetu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 14:00

Hugh Grant ásamt Fabio Capello á leik með Fulham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur ekkert nema góða hluti að segja um Jude Bellingham sem er einn besti leikmaður heims í dag.

Það ætti ekki að koma mörgum á óvart en Bellingham hefur átt frábært tímabil á Spáni eftir að hafa samið við Real Madrid.

Enski landsliðsmaðurinn vann Meistaradeildina með Real í gær er liðið mætti Dortmund í úrslitaleik á Wembley.

Real hafði betur 2-0 en þar spilaði Bellingham gegn sínu fyrrum félagi frá Þýskalandi.

,,Hann er frá annarri plánetu! Hann er með gæði en líka svo mikinn andlegan styrk,“ sagði Capello.

,,Það er gríðarlega góður eiginleiki fyrir hans félagslið. Hann hefur komið mér verulega á óvart því venjulega eiga Englendingar í vandræðum með því að fóta sig í spænsku eða ítölsku deildinni.“

,,Það var örugglega því hann kom beint frá Þýskalandi, Bellingham var byrjaður að skilja menninguna erlendis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Laugardalsvöllur lítur glæsilega út – Myndband

Laugardalsvöllur lítur glæsilega út – Myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Í gær

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Í gær

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Í gær

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar