fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Verður leikmaður Real Madrid 39 ára gamall

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric er búinn að krota undir nýjan samning við Real Madrid en þetta fullyrðir blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio.

Modric hefur margoft verið orðaður við brottför frá Santiago Bernabeu en hann er goðsögn hjá félaginu.

Modric mun spila með króatíska landsliðinu á EM í sumar og mun líklega enda landsliðsferil sinn eftir það mót.

Modric var valinn besti leikmaður heims árið 2018 en hann verður 39 ára gamall í september.

Króatinn er búinn að skrifa undir eins árs framlengingu við Real og verður gefin út tilkynning í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham