fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Óvænt til sölu eftir eitt slæmt tímabil – Mikið meiddur

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 22:37

Tammy Abraham / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti komið mörgum á óvart að heyra af því að Roma sé að leitast eftir því að losna við framherjann Tammy Abraham.

Frá þessu greinir Sky Sports en Abraham hefur undanfarin þrjú tímabil spilað með Roma í efstu deild á Ítalíu.

Roma er orðið þreytt á þrálátum meiðslum framherjans sem spilaði aðeins 12 leiki í öllum keppnum í vetur og skoraði eitt mark.

Tímabilið fyrir það lék framherjinn 54 leiki og skoraði níu mörk en hans besta tímabil var 2021-2022 er hann skoraði heil 27 mörk í 53 leikjum.

Samkvæmt Sky ætlar Roma að reyna að losna við Abraham í sumar en hann er fyrrum leikmaður Chelsea og á að baki 11 enska landsleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“