fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

City leiðir kapphlaupið og gætu fengið hann á afslætti út af þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 31. maí 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City leiðir kapphlaupið um að fá Bruno Guimaraes frá Newcastle í sumar. Þetta kemur fram í spænska miðlinum AS.

Þessi 26 ára gamli miðjumaður hefur heillað í treyju Newcastle og nú gæti hann tekið næsta skref. Klásúla er í samningi hans upp á 98 milljónir punda.

Newcastle er þó sagt opið fyrir því að selja Guimaraes á lægri upphæð, jafnvel á tæpar 70 milljónir punda.

Er þetta þar sem félagið keppist við að halda sér innan regluramma fjárhagsreglna, eins og hefur verið í umræðunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur