fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
Fréttir

Vesturlönd ætla að nota rússneskt fjármagn til að vopna Úkraínu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 29. maí 2024 08:00

Fangagambítur Pútíns kemur í bakið á honum. Mynd:EPA/Sputnik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fljótlega verður byrjað að nota ávöxtun af þeim eignum Rússa, sem hafa verið frystar í Evrópu, til að fjármagna stríðsrekstur Úkraínumanna. Þetta verður kærkomin viðbót fyrir Úkraínumenn sem hafa átt undir högg að sækja síðustu vikur í baráttunni við rússneska innrásarherinn.

CNN segir að fjármálaráðherrar G7 ríkjanna hafi rætt málið á fundi á föstudaginn. Ræddu þeir hvernig hægt er að nota ávöxtun 260 milljarða evra gjaldeyrisvaraforða Rússa, sem var frystur á Vesturlöndum þegar Rússar réðust inn í Úkraínu, til að styðja við bakið á Úkraínu.

Janet Yellen, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í ræðu, sem hún flutti í Frankfurt í Þýskalandi á fimmtudaginn, að það sé mikilvægt og það liggi á að koma eigum Rússa, sem eru í vörslu Vesturlanda, í umferð til stuðnings Úkraínu.

Miðað er við að lána Úkraínu allt að 50 milljarða dollara og taka framtíðar ávöxtun frystu rússnesku eignanna sem tryggingu fyrir upphæðinni.

Vonast er til að hægt verði að undirrita samkomulag um þetta þegar leiðtogar G7 ríkjanna funda á Ítalíu í næsta mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einar óttast að lýðræðið sé að hverfa – „Höfum við misst stjórnina?“

Einar óttast að lýðræðið sé að hverfa – „Höfum við misst stjórnina?“
Fréttir
Í gær

Árásarmaður Rushdie fær þungan dóm

Árásarmaður Rushdie fær þungan dóm
Fréttir
Í gær

Skrímslið Brynjar Joensen enn einu sinni fyrir dóm – Sakfelldur fyrir brot gegn 15 stúlkum undir lögaldri

Skrímslið Brynjar Joensen enn einu sinni fyrir dóm – Sakfelldur fyrir brot gegn 15 stúlkum undir lögaldri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ef það hefði farið mikið hærra væri ég ekki endilega hér. Á hverjum degi þakka ég fyrir að vera á lífi“

„Ef það hefði farið mikið hærra væri ég ekki endilega hér. Á hverjum degi þakka ég fyrir að vera á lífi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Angjelin er í opnu fangelsi og mun aðeins afplána helming dómsins

Angjelin er í opnu fangelsi og mun aðeins afplána helming dómsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ása er stolt af því að vera þingkona: „Það er þó eitt við þetta starf sem ég er enn að reyna að skilja“

Ása er stolt af því að vera þingkona: „Það er þó eitt við þetta starf sem ég er enn að reyna að skilja“