fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Henderson verður ekki í hópnum sem kynntur verður í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson verður ekki í bráðabirgðahópi enska landsliðsins sem kynntur verður af Gareth Southgate í dag. The Athletic segir frá.

Southgate kynnir hópinn síðar í dag. Um er að ræða bráðabirgðahóp sem gæti talið yfir 30 leikmenn en hann mætir Íslandi og Bosníu í vináttuleikjum fyrir EM í Þýskalandi.

Hópurinn verður svo skorinn niður í 26 leikmenn fyrir EM.

Henderson, sem á að baki 81 A-landsleik fyrir Englands hönd, hefur verið fastamaður í liði Southgate en veðrur ekki í hópnum í þetta sinn.

Þessi fyrrum fyrirliði Liverpool er á mála hjá Ajax eftir að hafa yfirgefið Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri