fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sá besta leikmann deildarinnar og varð steinhissa – ,,Var sagt að hann væri 14 ára gamall“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá hafa fáir ef einhverjir leikmenn átt betra tímabil en stórstjarnan Phil Foden sem spilar með Manchester City.

Foden var valinn leikmaður ársins af blaðamönnum fyrr í vikunni en hann hefur gert 27 mörk og lagt upp önnur 11 í vetur.

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sá Foden fyrst fyrir mörgum árum en í dag er hann lykilmaður enska landsliðsins.

Southgate segist hafa verið hrifinn af Foden um leið en aldur leikmannsins á þessum tíma kom verulega á óvart.

,,Þetta var í æfingabúðum U16 á St. George’s Park. Þegar leikmaðurinn er sérstakur þá er mikið talað,“ sagði Southgate.

,,Allir voru að segja við mig: ‘Hefurðu séð Phil!?’ Ég hef séð hann í dag og hann er í raun sami leikmaðug og hann var.“

,,Ég var mjög hrifinn af því hvernig hann hreyfði sig og hvernig hann sveif um völlinn. Seinna var mér sagt að hann væri 14 ára gamall!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea