fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Þessir sjö leikmenn Arsenal til sölu í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. maí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur sett sjö leikmenn á sölulista fyrir félagaskiptagluggann í sumar. Mirror segir frá.

Skytturnar eru í harðri toppbaráttu við Manchester City en þarf að treysta á að meistararnir misstígi sig gegn Tottenham eða West Ham á komandi dögum til að geta hampað Englandsmeistaratitlinum.

Mikel Arteta og hans menn vilja án efa styrkja lið sitt enn frekar í sumar og þá eru einhverjir leikmenn sem munu fara út á móti.

Þegar er ljóst að Cedric Soares og Mohamed Elneny fara þegar samningar þeirra renna út og þá er samningur markvarðarins Arthur Okonkwo einnig að renna út. Enn fremur eru sjö leikmenn til sölu í sumar fyrir frétt verð.

Samkvæmt frétt Mirror er um að ræða Aaron Ramsdale, Eddie Nketiah, Emile Smith-Rowe, Kieren Tierney, Nuno Tavares, Albert Sambi Lokonga og Reiss Nelson.

Þarna eru nokkrir leikmenn sem hafa spilað nokkuð stóra rullu hjá Arsenal á síðustu tímabilum en nú gætu þeir farið annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Í gær

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum