fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Romano segir að Andri Lucas sé eftirsóttur af mun stærra félagi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2024 09:27

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen gæti verið að taka stórt skref á sínum ferli en frá þessu greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano.

Romano er einn sá virtasti í bransanum en hann sérhæfir sig í að fjalla um félagaskipti leikmanna.

Hann greinir nú frá því að Gent í Belgíu hafi áhuga á að fá Andra í sínar raðir en hann er leikmaður Lyngby.

Andri hefur staðið sig virkilega vel hjá Lyngby á tímabilinu og er að raða inn mörkum aðeins 22 ára gamall.

Romano segir að Gent sé að sýna landsliðsmanninum mikinn áhuga og verðu fróðlegt að sjá hvernig hlutirnir þróast á næstu dögum eða vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok