fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Tíu bestu í Bestu í upphafi tímabils

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. maí 2024 14:00

Gylfi og félagar mæta KR. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla hefur farið af stað með látum en fimm umferðir eru búnar og Gylfi Þór Sigurðsson hefur líklega verið besti leikmaður deildarinnar.

Gylfi hefur skorað þrjú mörk í deildinni og var hetja liðsins gegn Blikum í gær.

Víkingur og FH eru á toppi deildarinnar með tólf stig en Fram er óvænt í þriðja sætinu með tíu stig.

Breiðablik ogo Stjarnann eru með níu stig en Valur er í sjötta sæti deildarinnar með átta stig.

433.is tekur saman lista yfir tíu bestu leikmenn deildarinnar í upphafi móts, margt áhugavert þar.

Tíu bestu í Bestu deildinni í upphafi móts.

Gylfi Þór Sigurðsson (Valur)
Viktor Jónsson (ÍA)
Guðmundur Baldvin Nökkvason (Stjarnan)
Oliver Ekroth (Víkingur)

Mynd: Víkingur

Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur)
Ástbjörn Þórðarson (FH)
Björn Daníel Sverrisson (FH)

Björn Daníel
© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik)
Kyle McLagan (Fram)
Fred Saraiva (Fram)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna