fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Hafnaði Bayern Munchen fyrir West Ham

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. maí 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julien Lopetegui hafnaði Bayern Munchen til að verða næsti stjóri West Ham.

The Athletic segir frá þessu. Bayern setti sig í samband við Lopetegui í morgunsárið en hann var búinn að ákveða að taka við West Ham.

Lopetegui tekur við West Ham af David Moyes, en nú er ljóst að sá síðarnefndi fer þegar samningur hans rennur út í sumar.

Lopetegui, sem er fyrrum stjóri Real Madrid, stýrði síðast Wolves í ensku úrvalsdeildinni en hann yfirgaf félagið skömmu fyrir yfirstandandi leiktíð.

Moyes hefur stýrt West Ham síðan 2019 en þar áður var hann með liðið frá 2017-2018. Undir hans stjórn vann liðið Sambandsdeildina í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Í gær

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Í gær

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó
433Sport
Í gær

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“