fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Um hvaða vælukór er Arnar að tala?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. maí 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson segir að vælukórinn hafi orðið til þess að Sigurður Hjörtur Þrastarson, dómari gegn HK í gær hafi ekki þorað að dæma

Arnar lét ummælin falla í viðtali við Fótbolta.net eftir mjög óvænt 3-1 tap gegn HK í deildinin í gær.

Víkingur hafði unnið alla fjóra leiki tímabilsins en í umræðu fyrir mót var talað um að lið Víkings væri gróft. Arnar segir það hafa haft áhrif á dómgæsluna gegn HK.

„Það hefur verið svona moment fyrir mótið, þegar vælukórinn byrjaði að tala um hvað við værum grófir,“ sagði ARnar við Fótbolta.net.

„Ég er ekki til í að kvitta undir það, mér fannst dómarar ekki hlusta á það fyrstu fjórar umferðirnar. Mér fannst það ekki vera í kvöld.“

Óvíst er um hvern eða hverja Arnar ræðir þarna en nafni hans, Arnar Grétarsson, þjálfari Vals er einn þeirra sem hefur bent á grófan leik Víkings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“