fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig og börnin“

433
Sunnudaginn 28. apríl 2024 10:30

Lauryn Goodman

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona að nafni Annie Kilner vonar innilega að önnur kona sem ber nafnið Lauryn Goodman láti ekki sjá sig á EM í Þýskalandi í sumar.

Kilner er gift knattspyrnustjörnunni Kyle Walker sem spilar með enska landsliðinu sem mmun taka þátt í lokakeppni EM.

Walker hélt framhjá Annie með Lauryn og eignuðustu þau barn saman en sú síðarnefnda segist ætla að mæta á EM í sumar og hefur greint frá því opinberlega.

Samband Annie og Walker hangir á bláþræði eftir nýjasta framhjáhald hans en Annie fann ástæðu til að fyrirgefa leikmanninum.

Lauryn auðveldar þeim ekki lífið og er dugleg að fjalla um Walker í fjölmiðlum, eitthvað sem Annie er alfarið á móti.

,,Lauryn segist vera á leið til Þýskalands og það er hennar réttur en ég skil ekki af hverju þetta þarf að rata í fjölmiðla,“ sagði Annie.

,,Ég býst við því að hún muni birta myndir af börnunum sínum í enskri landsliðstreyju með nafn pabba síns á bakinu.“

,,Það verður ómögulegt að komast hjá allri dramatík sem fylgir því og það verður óþarfa truflun fyrir landsliðið. England hefur ekki átt eins góða möguleika á að vinna stórmót síðan 1996 og þarf ekki á þessu að halda.“

,,Kyle er einbeittur að því sem hann þarf að gera á velinum en sögusagnirnar hafa áhrif á mig og börnin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær
433Sport
Í gær

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“
433Sport
Í gær

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“