fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Betri en bæði Lampard og Gerrard – ,,Númer eitt fyrir mér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 22:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne er betri leikmaður en goðsagnir á borð við Frank Lampard, Steven Gerrard og Yaya Toure.

Þetta segir Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, en hann spilaði sjálfur með bæði Lampard og Gerrard.

De Bruyne hefur lengi verið einn allra besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og spilar með Manchester City.

Carragher hrósaði De Bruyne í hástert eftir 4-0 sigur City á Brighton í deildinni í kvöld.

,,Hann er alltaf með ákveðna mynd í hausnum. Við höfum séð marga frábæra leikmenn eins og Gerrard, Lampard og Yaya Toure en hann er númer eitt fyrir mér,“ sagði Carragher.

,,Hann gerir hluti sem tilheyra ekki þessum heimi, hann gefur sendingar sem mjög fáir geta gert. Ég dáist að honum í hvert skipti sem ég horfi á hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Í gær

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur