fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne er klár í slaginn gegn Chelsea í undanúrslitum enska bikarsins á morgun en tæpt er að Erling Haaland verði með.

Haaland fór meiddur af velli í tapinu gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni en leikurinn á morgun fer fram á Wembley.

„Kevin líður vel en með Erling verðum við að sjá,“ sagði Pep Guardiola.

„Þetta var erfiður 120 mínútna leik, mikill hraði og kraftur. Erling fann til í vöðva, þess vegna bað hann um skiptingu.“

„Kevin var sprunginn undir restina, hann var meiddur í fimm mánuði og það er því bara eðlilegt.“

„Við sjáum á morgun hvað þeir geta gert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem Salah deildi eftir leikinn á Anfield í gær – Var hann að kveðja?

Sjáðu myndbandið sem Salah deildi eftir leikinn á Anfield í gær – Var hann að kveðja?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“