fbpx
Föstudagur 17.maí 2024
433Sport

Svona er staðan í baráttunni um auka Meistaradeildarsætið – Mjótt á munum

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjótt er á munum milli ensku og þýsku úrvalsdeildanna er kemur að því að klófesta aukasæti í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð.

Fjölga á liðum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust og fá tvær stigahæstu deildirnar í talningu UEFA aukasæti í gegnum deildarkeppni sína. Stig fást með sigrum í öllum þremur Evrópukeppnunum, Meistaradeild, Evrópu- og Sambandsdeild.

Nokkuð ljóst er að Ítalía mun fá aukasætið en landið er með 18.428 stig, næstum 2 þúsund meira en Þýskaland sem er í öðru með 16.785. Þar rétt á eftir er England með 16.750.

Það er því ljóst að enska úrvalsdeildin á enn möguleika á aukasætinu í Meistaradeildina.

Spánn kemur á eftir Englandi með 15.062 stig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vörnin hjá KR míglekur og Ryder þarf að finna lausn í hvelli

Vörnin hjá KR míglekur og Ryder þarf að finna lausn í hvelli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kúvending í Katalóníu – Forsetinn og Xavi rifust og nú verður hann líklega rekinn

Kúvending í Katalóníu – Forsetinn og Xavi rifust og nú verður hann líklega rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael varpar fram áhugaverðri kenningu – „Þetta var ekki út af stressi“

Mikael varpar fram áhugaverðri kenningu – „Þetta var ekki út af stressi“
433Sport
Í gær

Segir frá slúðursögu sem hann heyrði úr Laugardalnum eftir tíðindin í gær – „Það hefði nú alveg eins verið hægt að sleppa því símtali“

Segir frá slúðursögu sem hann heyrði úr Laugardalnum eftir tíðindin í gær – „Það hefði nú alveg eins verið hægt að sleppa því símtali“
433Sport
Í gær

Arsenal opinberar nýjan aðalbúning sinn – Ein stór breyting milli ára

Arsenal opinberar nýjan aðalbúning sinn – Ein stór breyting milli ára