fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Er brattur eftir bílveltuna – Stefnir á að æfa á fimmtudag

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergine Fall, leikmaður Vestra, er í góðum málum, en hann var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík í fyrrakvöld í kjölfar bílveltu.

Einn af þremur bílum sem keyrðu lið Vestra heim á Ísafjörð eftir tapið gegn Fram í Bestu deildinni á sunnudag valt á leiðinni. Allir sluppu ómeiddir nema Fall. Hann fann til í rifbeinunum og óttast var að hann væri brotinn þar.

Meira
Bíll Vestra valt á leið heim í gær – Einn fluttur á sjúkrahús

„Hann er bara fersk­ur. Hann kom vest­ur með flugi seinnipart­inn í gær og var bjart­sýnn á að æfa á fimmtu­dag­inn sagði hann!“ sagði Samú­el Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs Vestra, hins vegar við mbl.is í dag.

„Hann er ekki rif­beins­brot­inn. Hann sagði að hon­um væri aðeins illt í rif­bein­inu en ætlaði að mæta á æf­ingu á fimmtu­dag­inn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu