fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Albert aðeins þremur mörkum frá öðru sætinu – Nær hann í silfurskóinn?

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 08:00

Albert Guðmundsson Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson gæti vel náð í silfurskóinn á Ítalíu á þessu tímabili en hann er kominn með 12 mörk í deild.

Albert hefur einnig lagt upp þrjú mörk en hann er leikmaður Genoa og skoraði í 2-1 sigri á Verona í gær.

Það þýðir að Albert er með 12 mörk líkt og þeir Paulo Dybala og David Zapata sem eru þó báðir með fleiri stoðsendingar.

Olivier Giroud, leikmaður AC Milan, er með 13 mörk og í öðru sæti er Dusan Vlahovic með 15.

Litlar líkur eru á að Albert nái gullskónum en Lautaro Martinez er á toppnum með 23 mörk, átta mörkum á undan næsta manni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Í gær

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool