fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Læti hjá Kristian Nökkva og félögum í Ajax – Rekinn eftir 18 daga í starfi fyrir umdeilt mál

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 08:30

Kristian Nökkvi Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Kroes verður rekinn úr starfi sem stjórnarformaður Ajax eftir aðeins daga í starfi, hann var settur í bann um helgina.

Kroes tók við sem stjórnarformaður þann 15 mars en nú ætlar félagið að reka hann.

Ástæðan er sú að Kroes hafði keypt hlutabréf í Ajax á hann 17 þúsund hluti í félaginu.

Kroes segist hafa keypt hlutabréfin áður en hann samdi við Ajax um að taka við starfinu.

Kroes samdi við Ajax síðasta sumar en félagið lítur þetta alvarlegum augum og segir þetta bannað í reglum félagsins, að maður með innherja upplýsingar eigi hlut í félaginu.

Kristian Nökkvi Hlynsson er einn af mikilvægustu leikmönnum Ajax en mörg mál hafa truflað félagið undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok