fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Taka vegabréfið af 1600 einstaklingum fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 08:23

fótboltabullur. Mynd:VK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega 1600 knattspyrnubullum í Bretlandi verður bannað að fara á Evrópumótið í Þýskalandi í sumar. Frá þessu er sagt í dag.

Ný lög í Bretlandi verða til þess að þessar bullur þurfa að skila inn passanum sínum á lögreglustöð áður en mótið hefst.

Um er að ræða knattspyrnubullur sem hafa gerst sekar um brot á völlum víða um heim.

Enskar bullur eru oft til vandræða og vill enska lögreglan reyna að stemma stigum við því í sumar.

Enska landsliðið er til alls líklegt á Evrópumótinu í sumar en þessar 1600 bullur verða heima hjá sér á meðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Í gær

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Í gær

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans