fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fréttir

Steinþór ekki sáttur: Tíu þúsund krónur fyrir að leggja bílnum – „Hrein græðgisvæðing“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 22. mars 2024 07:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steinþór Jónsson, formaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir það ekki standast neina skoðun að rukka og vera hreina græðgisvæðingu að rukka 24 tíma gjald fyrir utan Röntgen Domus við Egilsgötu.

Steinþór ræðir málið í samtali við Morgunblaðið í dag en um helgina greindi blaðið frá því að ökumenn sem leggja bifreið sinni næturlangt á einkastæðum Domus þurfi að greiða hátt í tíu þúsund krónur fyrir stæðið. Þurfa notendur að greiða fyrir stæðið í gegnum Parka-appið og er gjaldtaka allan sólarhringinn.

Steinþór gefur ekki mikið fyrir tal um aðgangsstýringu við umrædd bílastæði enda er enginn að fara í Röntgen Domus á nóttunni.

„Svona gjald er nátt­úr­lega al­veg út úr kort­inu og væri miklu nær að fyrsta klukku­stund væri hæst og síðan myndi mæl­ir­inn stoppa í t.d. fimm þúsund krón­um, en ekki tíu þúsund eins og kom fram í grein hjá ykk­ur um helg­ina. Það stenst enga skoðun að rukka svona hátt gjald um miðja nótt og er ekk­ert annað en hrein græðgi­svæðing,“ seg­ir Steinþór við Morgunblaðið.

Hann vill meina að verið sé að fylgja einhverri pólitískri stefnu um að úthýsa einkabílnum úr miðbænum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Umdeild lögreglukona ákærð fyrir uppflettingar í LÖKE

Umdeild lögreglukona ákærð fyrir uppflettingar í LÖKE
Fréttir
Í gær

Rakel var á flugvelli þegar hún heyrði athyglisvert samtal: „Þarna stóð ég grunnskólakennarinn við hlið þeirra og sagði ekki orð“

Rakel var á flugvelli þegar hún heyrði athyglisvert samtal: „Þarna stóð ég grunnskólakennarinn við hlið þeirra og sagði ekki orð“
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu