fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Jói Berg: „Einstakt tækifæri“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. mars 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

„Það er góð stemning í hópnum og mikil tilhlökkun. Þetta er stór leikur sem við erum að fara að spila,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson á blaðamannafundi í dag fyrir leikinn gegn Ísrael á morgun.

Liðin mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM og sigurvergarinn spilar hreinan úrslitaleik við Úkraínu eða Bosníu.

„Við erum tveimur leikjum frá því að komast á EM og það er frábært að vera í svoleiðis séns. Það eru allir klárir í þetta verkefni,“ sagði Jóhann.

„Við erum búnir að eiga tvær góðar æfingar saman og fundi líka, við þurfum að fara yfir klippur af þeim og sjá hvernig við ætlum að vinna þá á morgun. Að vera tveimur leikjum frá því að komast á stórmót er einstakt tækifæri.“

Leikurinn hefst klukkan 19:45 annað kvöld að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina