fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Fær engar mínútur en samt valinn í landsliðið – ,,Ekki gott að hann sé ekki að spila“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 17:41

Ramsdale kom engum vörnum við / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur útskýrt af hverju hann valdi Aaron Ramsdale í landsliðið fyrir komandi verkefni.

Ramsdale er markmaður Arsenal en hann hefur lítið spilað í vetur og hefur í raun verið fastur á bekknum.

Þrátt fyrir það var Ramsdale valinn í enska hópinn en verður varamaður fyrir Jordan Pickford sem er númer eitt.

,,Við höfum valið þá þrjá markmenn sem við teljum að séu bestir. Það er ekki gott að Aaron sé ekki að spila,“ sagði Southgate.

,,Hann sýndi það þó síðustu viku, hvernig hann svaraði fyrir sig eftir mistök, hann er með hugarfarið í að spila fyrir England.“

Ramsdale spilaði nýlega með Arsenal gegn Brentford og gerði slæm mistök í þeim leik en stóð sig heilt yfir nokkuð vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram