fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Íslendingarnir tryggðu sigur í Danmörku

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 15:24

Mynd: Rosenborg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru tveir Íslendingar sem sáu um að klára lið Helsingor í næst efstu deild Danmerkur í dag.

Sonderjyske vann 2-0 sigur á Helsingor en þeir Daníel Leó Grétarsson og Kristall Máni Ingason komust á blað.

Kristall átti frábæran leik fyrir heimaliðið en hann lagði einnig upp markið á Daníel Leó á 57. mínútu.

Sex mínútum síðar skoraði Kristall sjálfur til að gulltryggja sigurinn en þeir léku báðir allan leikinn í viðureigninni.

Sonderjyske er í öðru sæti B deildarinnar með 49 stig, tveimur stigum á eftir toppliði AaB.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni