fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Mjög óvænt nafn orðað við Manchester United – Kallaður feitur er lið hans féll

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti horft til miðjumannsins Weston McKennie í sumar ef marka má heimildir miðilsins GiveMeSport.

GiveMeSport greinir frá því að United hafi áhuga á þessum ágæta miðjumanni sem verður samningslaus 2026.

McKennie er leikmaður Juventus á Ítalíu en hann reyndi fyrir sér hjá Leeds á Englandi um tíma og upplifði skelfilega dvöl þar.

Bandaríkjamaðurinn hefur spilað 27 leiki fyrir Juventus á þessu tímabili og hefur þótt standa sig vel.

McKennie er aðeins 25 ára gamall og hefur ekki náð samkomulagi við Juventus um framlengingu á samningi sínum.

Aston Villa og Arsenal hafa einnig verið orðuð við McKennie sem þótti standa sig mjög illa á síðustu leiktíð sem lánsmaður Leeds er liðið féll úr efstu deild Englands.

Stuðningsmenn Leeds kunnu alls ekki að meta McKennie og sungu stanslaust um að hann væri feitur og í engu standi til að spila í úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Í gær

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli