fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Margir bálreiðir eftir að þetta kom í ljós í Meistaradeildinni – ,,Þvílíka ruglið, hver er að sjá um þetta?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir enskir knattspyrnuaðdáendur hafa látið í sér heyra eftir Meistaradeildardráttinn sem fór fram í gær.

Þar var dregið í 8-liða úrslit keppninnar en tvö ensk lið eru enn á lífi, Arsenal og Manchester City.

Arsenal mun spila við Bayern Munchen í útsláttarkeppninni og fær City einnig mjög erfitt verkefni gegn Bayern Munchen.

Áhorfendur munu þó eiga erfitt með að fylgjast með báðum leikjum sem verða spilaðir á sama tíma á sama kvöldi.

Það er eitthvað sem fór illa í mannskapinn og þá sérstaklega fyrir þá hlutlausu sem vilja ná öllum stórleikjum sem eru í boði.

,,Þvílíka ruglið að þetta sé spilað á sama tíma, hver er að sjá um þetta?“ skrifar einn og bætir annar við kaldhæðnislega: ,,Það er gert allt til að tapa peningum, vel gert!“

Atletico Madrid spilar við Dortmund á öðru kvöldi og það sama kvöld mætast Paris Saint-Germain og Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram