fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Vonar innilega að hann snúi ekki aftur til Barcelona – ,,Gerum allt til að halda þeim“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 11:00

Sergiño Dest

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Sergino Dest sé loksins búinn að finna nýtt heimili eftir erfiða tíma undanfarin ár.

Dest spilaði með Ajax í Hollandi frá 2012 til 2020 og var svo seldur til Barcelona þar sem frammistaðan stóðst ekki væntingar.

Dest var svo lánaður til AC Milan í eitt tímabil en spilaði aðeins átta deildarleiki og var lítið notaður.

PSV Eindhoven ákvað að taka sénsinn á Dest og fékk hann á láni frá Barcelona í fyrra og hefur Bandaríkjamaðurinn spilað mjög vel í vetur.

Earnest Stewart, yfirmaður knattspyrnumála PSV, hefur staðfestr það að félagið vilji halda bæði Malik Tilman til lengri tíma sem og bakverðinum Dest.

,,Já ég myndi segja að það sé rétt. Það er meira en rétt,“ sagði Stewart í samtali við blaðamenn um hvort félagið vildi semja við leikmennina til lengri tíma.

,,Báðir leikmenn hafa staðið sig frábærlega fyrir PSV og við munum gera allt til að halda þeim hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni