fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Viðurkennir að ákvörðunin hafi verið röng: Elti peningana en ekki ástríðuna – ,,Ég gerði mistök“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 10:00

. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson hefur viðurkennt að hann hafi gert stór mistök með því að skrifa undir í Sádi Arabíu í fyrra.

Henderson entist í aðeins nokkra mánuði hjá liði Al-Ettifaq áður en hann samdi við Ajax í Hollandi í janúar.

Fyrir skiptin til Sádi var Henderson lengi fyrirliði Liverpool á Englandi en hann er í dag 33 ára gamall.

Henderson sér eftir því að hafa skellt sér til Sádi fyrir peningana þar í landi og er ánægður hjá sínu nýja félagi í Hollandi.

,,Ég hef áttað mig á því að ég lifi fyrir fótbolta,“ sagði Henderson í samtali við Parool.

,,Deildin í Sádi er á uppleið en hún einfaldlega hentaði mér ekki. Ég gerði mistök með því að fara þangað. Í dag er ég ánægður hjá Ajax.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni