fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Aron Einar ekki í nýju hlutverki eins og einhverjir spáðu – „Ég vildi að ég ætti pláss fyrir hann“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. mars 2024 17:30

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði til margra ára, var ekki valinn í landsliðshóp Age Hareide fyrir komandi umspilsleik gegn Ísrael. Aron hefur verið að glíma við meiðsli en hann verður ekki í hlutverki utan vallar eins og margir hafa stungið upp á.

„Aron hefur aðallega verið í hópnum vegna leiðtogahæfileika utan vallar. Hann getur sagt öðrum leikmönnum hvað þeir eiga að gera og hvað ekki. Ég vildi að ég ætti pláss fyrir hann í hópnum en við þurfum leikmenn sem geta spilað 90 mínútur. Þessir leikir eru svo mikilvægir og svo erfiðir,“ sagði Hareide á blaðamannafundi í dag.

Hann útilokar þó ekki að Aron verði í hlutverki utan vallar í framtíðinni.

„Það er sennilegra að af því verði ef við komumst á EM, þá gæti hann komið inn fyrir mótið.“

Leikur Íslands og Ísrael fer fram á fimmtudag. Sigurvegari leiksins mætir Úkraínu eða Bosníu í hreinum úrslitaleik um sæti á EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni