fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

U21 árs landsliðshópurinn – 14 koma úr atvinnumennsku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2024 15:58

Davíð Snorri Jónasson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Tékklandi í undankeppni EM 2025.

Leikurinn fer fram á Malsovicka Arena 26. mars og hefst hann kl. 16:30.

Ísland er í þriðja sæti riðilsins með 6 stig eftir þrjá leiki á meðan Tékkland er í því fjórða með 2 stig eftir þrjá leiki.

Hópurinn

Adam Ingi Benediktsson – IFK Göteborg – 6 leikir
Lúkas J. Blöndal Petersson – Hoffenheim – 3 leikir

Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 17 leikir, 1 mark
Kristall Máni Ingason – Sonderjyske – 16 leikir, 7 mörk
Ólafur Guðmundsson – FH – 9 leikir, 1 mark
Danijel Dejan Djuric – Víkingur R. – 8 leikir, 1 mark
Valgeir Valgeirsson – Örebro – 8 leikir
Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping – 7 leikir
Jakob Franz Pálsson – Valur – 7 leikir
Logi Hrafn Róbertsson – FH – 7 leikir
Óli Valur Ómarsson – IK Sirius – 7 leikir, 1 mark
Ari Sigurpálsson – Víkingur R. – 5 leikir, 1 mark
Davíð Snær Jóhannsson – Aalesunds FK – 5 leikir, 2 mörk
Anton Logi Lúðvíksson – FK Haugesund – 4 leikir
Eggert Aron Guðmundsson – Elfsborg – 4 leikir
Hlynur Freyr Karlsson – FK Haugesund – 4 leikir
Kristófer Jónsson – US Triestina – 4 leikir
Hilmir Rafn Mikaelsson – Kristiansund BK – 3 leikir
Benoný Breki Andrésson – KR – 1 leikur
Daníel Freyr Kristjánsson – FC Midtjylland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni