fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

United með varnarmann ítalska stórliðsins á blaði fyrir sumarið – Verðmiðinn heillar Ratcliffe og félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. mars 2024 19:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gleison Bremer, miðvörður Juventus, er sagður á óskalista Manchester United fyrir sumarið. Verðmiði hann er hentugur ef fjárhagsreglur eru hafðar að sjónarmiði.

Hinn 26 ára gamli Bremer er að eiga mjög gott tímabil með Juventus, en hann kom til liðsins frá grönnunum í Torino 2022.

Brasilíumaðurinn skrifaði undir nýjan samning við Juventus í fyrra en þar er klásúla upp á 43 milljónir punda.

Sir Jim Ratcliffe og hans menn í United telja það viðráðanlega upphæð, sérstaklega vegna FFP reglna.

Þó hafa fleiri félög áhuuga á Bremer og má þar nefna Real Madrid.

Juventus gerir allt eins ráð fyrir að missa Bremer í sumar og er farið að skoða arftaka hans.

Auk Bremer er Jarrad Branthwaite hjá Everton á lista yfir miðverði sem United vill fá í sumar. Hann myndi þá kosta um 75 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram