fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Ótrúlegt atvik í gær – Greip í skaufann á andstæðingi sínum en var ekki refsað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Thuram framherji Inter var í raun heppinn að fá ekki rautt spjald gegn Atletico Madrid í Meistaradeildinni í gær.

Inter féll úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni en þá var búið að taka Thuram af velli.

Thuram ákvað að grípa í skaufann á Stefan Savic sem féll til jarðar, VAR skoðaði málið en ekkert var dæmt.

Thuram er franskur framherji sem kom til Inter en síðasta sumar og hefur raðað inn mörkum.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga