fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Giggs hefur verið í fullu starfi í kringum fótboltann frá því í október – Voru smeykir að segja frá því

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs hefur verið frá því í febrúar í starfi hjá Salford City, félagið er í eigu Giggs og félaga hans úr Class of 92 árganginum.

Salford vildi ekki greina frá því að Giggs væri nú farinn að starfa sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu.

Ástæðan er sú að hann hafði verið sakaður um ofbeldi í nánu sambandi og þurfti hann að hætta sem þjálfari Wales vegna þess.

Giggs og félagar hafa átt Salford City í tíu ár og er félagið rekið með nokkrum halla en draumur þeirra félaga er að koma félaginu upp í efstu deildirnar.

Nicky Butt er stjórnarformaður félagsins í dag en Giggs sér um það sem gerist innan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga