fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Jadon Sancho hetja Dortmund í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho er heldur betur að minna á sig hjá Dortmund þessa dagana og var hann hetja liðsins gegn PSV í Meistaradeildinni í kvöld.

Um var að ræða seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum en fyrri leikurinn fór 1-1.

Sancho skoraði fyrra mark leiksins snemma leiksins en hann var að skora í öðrum leiknum í röð.

Marco Reus bætti við öðru marki á 95 mínútu og Dortmund komið í átta liða úrslit.

Sancho er í láni frá Manchester United þar sem Erik ten Hag neitaði að spila honum en Ten Hag og hans leikmenn sátu heima í sófanum í kvöld. Lið United komst ekki áfram úr riðlinum.

Á meðan var Sancho með bros á vör í Þýskalandi og skaut Dortmund áfram.

Á sama tíma vann Atletico Madrid 2-1 sigur á Inter í venjulegum leiktíma og er því framlengt en Inter vann fyrri leikinn 1-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“