fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Varar við kynlífsmyndböndum Pútíns

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 13. mars 2024 04:33

Endar Vladimír Pútín dinglandi í ljósastaur? Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er eiginlega eins og atriði úr njósnamynd. Fallegar konur sem hafa það verkefni að lokka valdamikla stjórnmálamenn í rúmið. Til þess gert að hægt sé að taka kynlífið upp á myndband og nota síðar til að kúga stjórnmálamennina.

Þetta gæti verið blákaldur raunveruleiki segir Carlo Masala, hernaðarsérfræðingur, í ljósi frétta af því að Rússar hafi hlerað samskipti háttsettra þýskra herforingja. Í samtali við Bild sagði hann mjög líklega sé rússneska leyniþjónustan FSB með myndbönd af valdamiklum þýskum stjórnmálamönnum í örmum ókunnugra kvenna. Þau séu þá notuð til að kúga þá.

Masala bendir á að það sé almennt vitað að Rússar hafi lengi notað þessa taktík: „Þeir beina spjótum sínum að stjórnmálamönnum og embættismönnum í ráðuneytum. Hluti af verkefni leyniþjónustunnar er almennt að gera sálfræðilega úttekt á valdamesta fólkinu eða lægra settu til að kortleggja veikleika þess svo það sé á endanum hægt að fá það til samstarfs.“

Hann sagðist telja að rússneska leyniþjónustan eigi skaðlegt efni í formi myndbanda og ljósmynda af valdamiklum þýskum ríkisborgurum. Kynlífsmyndbönd sem séu notuð til að kúga viðkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ljósi varpað á það sem gerðist í jólaboði Conan O‘Brien – Nokkrum tímum síðar átti harmleikurinn sér stað

Ljósi varpað á það sem gerðist í jólaboði Conan O‘Brien – Nokkrum tímum síðar átti harmleikurinn sér stað
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

„Slæmt að sjá unga vinsæla tónlistarkonu nota reykingar sem sjálfsagðan hlut í sínu efni“

„Slæmt að sjá unga vinsæla tónlistarkonu nota reykingar sem sjálfsagðan hlut í sínu efni“
Fréttir
Í gær

Lögreglan neyddi Simon til að gefa falskan vitnisburð: „Þremur vélbyssum var miðað á höfuðið á mér“

Lögreglan neyddi Simon til að gefa falskan vitnisburð: „Þremur vélbyssum var miðað á höfuðið á mér“
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna með óvænta skoðun á styttingu atvinnuleysisbótatíma – „Nú verð ég sennilega drepin“

Sólveig Anna með óvænta skoðun á styttingu atvinnuleysisbótatíma – „Nú verð ég sennilega drepin“
Fréttir
Í gær

Líflegar umræður eftir að Stefán Máni sagði það pólitískan réttrúnað að segja „gleðilega hátíð“ – „Þetta er innflutt tuð“

Líflegar umræður eftir að Stefán Máni sagði það pólitískan réttrúnað að segja „gleðilega hátíð“ – „Þetta er innflutt tuð“