fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Gæti óvænt snúið aftur til Englands eftir stutt stopp erlendis

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 22:15

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha gæti verið á leið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar en það eru fréttir sem koma mörgum á óvart.

Zaha reyndi í mörg ár að komast frá Crystal Palace og fékk drauminn uppfylltan í sumar og samdi við Galatasaray.

Zaha hefur staðið sig prýðilega í Tyrklandi en hann hefur gert tíu mörk í 31 leik á tímabilinu hingað til.

TalkSport segir að lið á Englandi séu að horfa til Zaha en bæði West Ham og Aston Villa hafa áhuga.

Um er að ræða 31 árs gamlan vængmann sem gerði frábæra hluti með Palace í mörg ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða