fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Leikarinn heimsfrægi skaut létt á Messi – ,,Hann mun kúka í buxurnar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Will Ferrell er mikill stuðningsmaður LAFC í bandarísku MLS-deildinni en hann er heimsfrægur leikari og hefur gert það gott til margra ára.

Ferrell á hlut í félaginu en hann tók þátt í auglýsingu þar sem ný treyja liðsins var opinberuð.

Treyjan þykir einkar glæsileg en Ferrell nýtti tækifærið og skaut aðeins á goðsögnina Lionel Messi sem leikur með Inter Miami.

Ferrell hélt á nýju treyju LAFC og sagði einfaldlega: ‘Messi mun kúka í buxurnar.’

Sjón er sögu ríkari en myndbandið má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by GOAL USA (@goalusa_)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni
433Sport
Í gær

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt