fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Missti heyrnina er hann steig inn á völlinn í fyrsta sinn – ,,Eins og þetta hefði staðið yfir í klukkutíma“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 14:00

Lamine Yamal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir í knattspyrnuheiminum í dag sem eru efnilegri en hinn 16 ára gamli Lamine Yamal sem leikur með Barcelona.

Yamal spilaði sinn fyrsta aðalliðsleik aðeins 15 ára gamall og mun aldrei gleyma sinni fyrstu innkomu á Nou Camp.

Vængmaðurinn er enn aðeins 16 ára gamall en hefur spilað 24 leiki í spænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Yamal hefur tjáð sig um þegar hann fékk sitt fyrsta tækifæri og viðurkennir að hann hafi misst heyrnina í stutta stund vegna stuðningsmanna félagsins.

,,Ég var sendur í að hita upp og um leið og ég steig á völlinn þá missti ég nánast heyrnina. Ég heyrði ekki neitt,“ sagði Yamal.

,,Þetta var aðeins ein mínúta eða svo en mér leið eins og þetta hefði staðið yfir í klukkutíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi