fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Eyjan

Ótrúlegur hagnaður danska lyfjarisans Novo – 4,6 milljarðar á dag, alla daga ársins

Eyjan
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 06:30

Rekstur Novo Nordisk gengur mjög vel. Mynd:Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski lyfjarisinn Novo Nordisk birti ársuppgjör sitt fyrir síðasta ár í gær. Heildarvelta fyrirtækisins var 232 milljarðar danskra króna en það svarar til um 4.600 milljarða íslenskra króna.

Ein af stærstu tekjulindum fyrirtækisins er megrunarlyfið Wegovy en það seldist fyrir sem nemur 620 milljörðum íslenskra króna á síðasta ári. Það er fimm sinnum meiri sala en árið á undan.

Velta fyrirtækisins jókst um 31% á milli ára.

Hagnaður eftir skatt var sem nemur 1.600 milljörðum íslenskra króna. Það þýðir að fyrirtækið hagnaðist um sem nemur 4,4 milljörðum íslenskra króna á hverjum degi allt árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Safna undirskriftum til að skora á Alþingsmenn að stöðva málþófið

Safna undirskriftum til að skora á Alþingsmenn að stöðva málþófið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Tillaga um lækkun fasteignagjalda í Reykjavík óábyrg og ótímabær

Tillaga um lækkun fasteignagjalda í Reykjavík óábyrg og ótímabær