fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Segist vera með manninn fyrir Liverpool – ,,Er með allt sem til þarf“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 11:00

Michael Olise. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætti að horfa til Crystal Palace í leit að sínum næsta leikmanni að sögn fyrrum leikmanns liðsins, Jan Molby.

Molby er á því máli að Michael Olise myndi henta Liverpool vel en hann er einn allra mikilvægasti leikmaður Palace í sókninni.

Ljóst er að Olise myndi ekki fást ódýrt og er ólíklegt að hann færi sig um set í þessum mánuði.

,,Það gerir Crystal Palace enga greina en ég myndi taka strákinn Michael Olise,“ sagði Molby.

,,Hann lítur út fyrir að vera frábær leikmaður og virðist vera með allt sem þarf til að spila fyrir stórlið.“

,,Hann gæti verið fáanlegur fyrir verð sem Liverpool er reiðubúið að borga, hann gerði nýjan samning og ég er viss um að það sé kaupákvæði sem fylgir honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok