fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Segist vera með manninn fyrir Liverpool – ,,Er með allt sem til þarf“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 11:00

Michael Olise. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætti að horfa til Crystal Palace í leit að sínum næsta leikmanni að sögn fyrrum leikmanns liðsins, Jan Molby.

Molby er á því máli að Michael Olise myndi henta Liverpool vel en hann er einn allra mikilvægasti leikmaður Palace í sókninni.

Ljóst er að Olise myndi ekki fást ódýrt og er ólíklegt að hann færi sig um set í þessum mánuði.

,,Það gerir Crystal Palace enga greina en ég myndi taka strákinn Michael Olise,“ sagði Molby.

,,Hann lítur út fyrir að vera frábær leikmaður og virðist vera með allt sem þarf til að spila fyrir stórlið.“

,,Hann gæti verið fáanlegur fyrir verð sem Liverpool er reiðubúið að borga, hann gerði nýjan samning og ég er viss um að það sé kaupákvæði sem fylgir honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi