fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Umboðsmaður Martial segir fréttirnar kjaftæði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Anthony Martial hafnar fréttum um að franski sóknarmaðurinn fái ekki að æfa með aðalliði Manchester United þar sem hann er í lélegu formi.

Martial veiktist í byrjun desember og Daily Mail sagði frá því að Erik ten Hag hefði látið hann æfa einan til að koma sér í stand. Þetta er ekki rétt að sögn umboðsmannsins.

„Það sem er sagt er algjörlega rangt. Hann var ekki settur til hliðar og það eru engin vandamál milli hans og stjórans. Hann þarf bara að fara í smávægilega aðgerð,“ segir hann.

Samningur Martial við United rennur út eftir tímabilið en hann er engan veginn í framtíðaráformum félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“