fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Blika baninn seldur á væna summu til Frakklands

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyon í Frakklandi hefur gengið frá kaupum á framherjanum Gift Orban sem kemur til félagsins frá Gent í Belgíu.

Íslendingar ættu að kannast við Orban sem skoraði eitt mark í 5-0 sigri Gent á Breiðablik síðasta haust.

Orban skoraði þar fimmta og síðasta mark leiksins þegar Belgarnir völtuðu yfir Blika.

Hann skoraði svo þrennu þegar Gent vann 2-3 sigur á Íslandi.

Lyon borgar 13 milljónir evra fyrir þennan kröftuga sóknarmann.

Orban er 21 ár gamall en hann var keyptur til Gent frá Stabæk á síðasta ári en hann kemur frá Nígeríu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín