fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Bendir á stórt vandamál Manchester United sem tengist Bruno

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville fyrrum fyrirliði Manchester United segir það furðulegt að horfa á Bruno Fernandes spila fótbolta, hann spili eins og knattspyrnumaður fyrir tuttugu árum.

Neville er á þeirri skoðun að Fernandes sé alltof villtur og haldi stöðu sinni illa.

„Ég horfði á Bruno á sunnudaginn gegn Tottenham, hann er hæfileikaríkasti leikmaður liðsins en hann er út um allt,“ segir Neville.

„Skilaboðin hljóta að vera þau að hann geti gert það sem hann vill, Bruno er ekki þessi týpa.“

„Ef leikmaður hjá Pep Guardiola veður út úr stöðu þá er hann mættur eftir eina eða tvær mínútu og skipar manninum að fara aftur.“

„Ten Hag gefur honum frjálsan taum, þess vegna er aldrei sami takturinn í liðinu. Þegar þinn besti miðjumaður er út um allt.“

„Þetta er eins og fyrir tuttugu árum þegar tían fékk bara frjálst hlutverk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á