fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Eyjan

Hafsteinn Hauksson nýr aðalhagfræðingur Kviku

Eyjan
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 10:25

Hafsteinn Hauksson, nýr aðalhagfræðingur Kviku banka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafsteinn Hauksson hefur tekið við starfi aðalhagfræðings Kviku. Hafsteinn á að baki áralanga reynslu af alþjóðlegum fjármálamarkaði, en hann hefur starfað við greiningar í fjárfestingateymi skrifstofu Kviku í London frá árinu 2019 og hefur vakið verðskuldaða athygli sem álitsgjafi á alþjóðlegri efnahagsþróun undanfarin ár. Hann hefur áfram aðsetur í London.

Hafsteinn lauk meistaragráðu í fjármálum og hagfræði frá London School of Economics árið 2015 og útskrifaðist sem hagfræðingur frá Háskóla Íslands árið 2012.

Hafsteinn hefur starfað í London frá lokum meistaranáms árið 2015, fyrst hjá ráðgjafarfyrirtækinu Newstate Partners, sem er leiðandi í ráðgjöf á sviði opinberra fjármála og stýringu og endurskipulagningu opinberra skulda, og síðar hjá GAMMA Capital Management Ltd. Hafsteinn var á árum áður hagfræðingur í greiningardeild Arion banka og starfaði einnig sem fjölmiðlamaður með námi, lengst af á fréttastofu Stöðvar 2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag