fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Yfirgefur Afríkumótið eftir að faðir hans lést í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 20:00

Kouyate og Mark Noble.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cheikhou Kouyate miðjumaður Nottingham Forest hefur yfirgefið herbúðir Senegal á Afríkumótinu eftir að faðir hans lést í gær.

Faðir Kouyate lést í Senegal í gær en útför hans fer fram í dag og er Kouyate mætur til Dakar í Senegal.

Óvíst er hvort Kouyate mæti aftur til leiks á Afríkumótinu en riðlakeppnin er komin á fulla ferð.

Kouyate var ónotaður varamaður í fyrsta leik Senegal þegar liðið vann 3-0 sigur á Gambíu.

Kouyate hefur lengi spilað á Englandi en hann er 34 ára gamall og lék áður með Crystal Palace og West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Willum er nýr forseti ÍSÍ

Willum er nýr forseti ÍSÍ
433Sport
Í gær

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“